Atvinnueign kynnir í einkaleigu 672.2 fm. lager- og skrifstofuhúsnæði við Eirhöfða 18 í Reykjavík.Húsnæðið er að hluta til á tveimur hæðum. Húsnæðið er innréttað sem skrifstofur, lager- og þjónustuhúsnæði.
Nánari lýsing, Inngangur, sunnan við húsið, komið er inn í rúmgott anddyri, móttöku, salerni, kaffistofu starfsmanna ásamt starfsmannaaðstöðu. Inn af móttöku er lager sem er með um 6 metra lofthæð en einnig er hluti lagers með rúmlega 3 metra lofthæð. Góð innkeyrsluhurð fyrir lager. Við anddyri er stigi upp að 2. hæð, þar er um 190 fm innréttað skrifstofuhúsnæði sem skiptist í fundarherbergi og opið vinnurými. Laust strax,
Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson lögg. fasteignasali, viðskiptafr. og leigumiðlari í síma 898 5599 eða [email protected]
Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is
- Atvinnueignir eru okkar fag -