Stapabraut 1, 230 Keflavík
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
1289 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Brunabótamat
218.000.000
Fasteignamat
82.700.000

Atvinnueign kynnir: Til leigu eða sölu 1.289 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð við Stapabraut 1 við Reykjanesbrautina. Húsnæðið er með fimm stórar innkeyrsluhurðir og þrjár inngönguhurðir. Rýmið skiptist í tvo stóra sali með mikilli lofthæð.  Í húsnæðinu er eldhús, skrifstofurými og þrjú baðherbergi. Hiti er í gólfum eignarinnar. Möguleiki er að skipta eigninni í smærri bil. Húsið stendur á 6.558 fm lóð, núverandi byggingarmagn: 1.289 fm. Leyfilegt heildar byggingarmagn: 1.771 fm. miðað við núverandi nýtingahlutfall lóðarinnar. Hluti lóðar er malbikað plan. Húsið er úr stálgrind og timbri. Glugga og gluggalista þarf að yfirfara.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteignasali og leigumiðlari. í síma  898 5599 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupana:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati (0,4% af fyrstu eign), lögaðili greiðir 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á heimsíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.