Atvinnueign ehf kynnir eignina Bolholt 4, 105 Reykjavík. Húsnæðið er 170,5 fm. verslunar- / þjónusturými á jarðhæð að Bolholti 4. Um er að ræða opið rými ásamt bakrými sem getur nýst sem lager eða starfsmannaaðstaða. Stórir gluggar með miklum sýnileika. Steinteppi á gólfi. Góð lýsing og yfir 40 ljóskastarar í loftum. Eignin er í útleigu.
Eignin Bolholt 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-2376, birt stærð 170.5 fm.
Nánari upplýsingar veita:Halldór Már Sverrisson lögg. fasteignasali og viðskiptafr. í síma 898-5599 eða
[email protected]Evert Guðmundsson lögg. fasteignasali í síma 823 3022 eða
[email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupana:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati (0,4% af fyrstu eign), lögaðili greiðir 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á heimsíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði