NÝJAR EIGNIR

Kortavefsjá

FASTEIGNAMIÐLUN 

Atvinnueign sérhæfir sig í sölu og leigu á öllum fasteignum. Atvinnueign aðstoðar við ákvörðunartöku um sölu- og leiguverð á fasteignum. Önnumst sölu- og leigutilboð, skjalagerð, sölu- og leigusamninga byggðum á lögum og reglugerðum tengdum fasteignaviðskiptum. Meginmarkmið Atvinnueignar er að veita öllum sínum viðskiptavinum faglega og persónulega þjónustu með heildarlausn í huga byggða á vönduðum vinnubrögðum og skilvirku verklagi.

Hægt er að ná í starfsmenn í farsíma, sjá nánar undir starfsmenn.

 

Atvinnueign ehf. Síðumúla 13, 108 Reykjavík. Kennitala: 650603-2060 - vsk. nr: 83576